Parketvinna ehf var stofnað 2023 af þeim Vigni Skúlasyni sem á og rekur Parketslípun ehf og Jaroslav Olsina
Jaroslav eða Jarek eins og hann er oftast kallaður hefur mikkla reynslu af því að vinna með við, hann hefur starfað um árabil við parketlagnir og slípun. Hann stofnaði til að mynda fyrirtækið Icelandic Wood Work á sínum tíma og er einstaklega hæfileikaríkur á þessu sviði
Við höfum mikkla reynslu af því að parketleggja í víðum skilningi, allt frá því að leggj vinil og harðparket upp í að parketleggja niðurlímt hágæða gegnheilt parket.
Við höfum einnig sérhæft okkur í að parketleggja stiga