Sérhæfð parketþjónusta
Ráðgjöf og þjónusta
Áður en við hefjumst handa við að parketleggja eða meðhöndla gólf viskiptavina okkar þá veitum við faglega ráðgjöf
Það er mikilvægt að skoða vel hina ýmsu þætti sem skipta máli, td gólf og loftraka sem og rakamælingar á efninu sem á að nota
Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á mælingar og skýrslugerð þeim að kostnaðarlausu áður en verkið hefst
Mælingar eru til þess að tryggja að allar aðstæður séru réttar og skýrslugerð er til að tryggja að viðskiptavinur sé með staðfestingu á því að kjöraðstæður hafi verið til staðar áður en að verkið hófst
Viðargólf
Viðargólf eru mjög notenda og náttúruvæn. Þau bæta almennt hljóðvist heimilisins
Mikill plús er að það má slípa þau nokkrum sinnum ef fólk vill skipta um lit eða bara endurnýja útlit gólfsins
Það er fátt notarlegra en að hafa náttúruna inni á heimilinu
Harðparket - vínilparket
Í mörgum tilfellum verður harðparket eða vinilparket fyrir valinu, bæði á heimilum og á fyrirtækjum
kosturinn við harð og vinilparket er að þau eru almennt ódýrari, slitsterk og auðvelt að skipta um hluta úr gólfi ef eitthvað óvænt gerist
Rétt er að nefna að harð og vínilparket eru mjög mismunandi í gæðum og því mikilvægt að kynna sér vel hvað verið er að kaupa
Hafa samband
Parketvinna@parketvinna.is
617 2500